Velkomin á vef leikskólans Sóla í Vestmannaeyjum

Sóli er Hjallastefnuleikskóli við Ásaveg 11 í Vestmannaeyjum
Sími: 5713250
Netfang: soli@hjalli.is

Leikar að læra

Skólaárið 2016-2017 innleiddum við kennsluaðferðina Leikur að læra inn í skólastafið okkar. Nú á nýju skólaári munum við halda áfram að nýta okkur þessa góðu aðferð en Kristín Einarsdóttir er höfundur þessa efnis.

Lubbi finnur málbein

Í byrjun skólaársins 2017-2018 fóru allir kennarar á Sóla á námskeið í notkun á námsefninu Lubbi finnur málbein. Við bindum miklar vonir við að auka málþroska nemenda okkar með notkun þessa efnis.Við lítum einnig svo á að við getum blandað kennsluaðferðinni Leikur að læra við efni Lubba.

Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 3. Ágúst
Morgunmatur   Cheerios, mjólk, lýsi, ávextir kl 10
Hádegismatur Skyr, normalbrauð
Nónhressing Brauð, álegg, vatn, ávextir
 
Þriðjudagur - 4. Ágúst
Morgunmatur   Cheerios, mjólk, lýsi, ávextir kl 10
Hádegismatur Skyr, noarmalbrauð
Nónhressing Brauð, álegg,vatn, ávextir
 
Miðvikudagur - 5. Ágúst
Morgunmatur   Avakadóskál, AB-mjólk, músli, lýsi, ávextir kl 10
Hádegismatur Hakk og spaghettí, snittubrauð
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk, ávextir
 
Fimmtudagur - 6. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi, ávextir kl 10
Hádegismatur Gufusoðin fiskur, kartöflur, grænmeti, smjörfeitir
Nónhressing Brauð, álegg,vatn, ávextir
 
Föstudagur - 7. Ágúst
Morgunmatur   Cheerios, mjólk, lýsi, ávextir kl 10
Hádegismatur kjúklinga pastaréttur, snittubrauð
Nónhressing Heimabakað Bananabrauð, álegg, mjólk, ávextir.
 
© 2016 - Karellen