Mánudagur - 19. Apríl | |||
Morgunmatur | Kornflex, Cheerios, mjólk, lýsi, ávextir. | ||
Hádegismatur | Grænmetissúpa, nýbakað brauð | ||
Nónhressing | Brauð, álegg, ostur, smjör, ávextir. | ||
Þriðjudagur - 20. Apríl | |||
Morgunmatur | Hafragrautur, kornflex, mjólk, lýsi, rúsínur, kanill. Ávextir. | ||
Hádegismatur | Gufusoðinn fiskur, kartöflur, smjörfeiti, agúrka, | ||
Nónhressing | Heimabakað bananabrauð, smjör, ostur, álegg, og ávextir. | ||
Miðvikudagur - 21. Apríl | |||
Morgunmatur | Ab mjólk, cheerios, musli, rúsínur, döðlur. Ávextir | ||
Hádegismatur | Kjúklingaleggir, kartöflur, brún sósa, og agúrka. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð, smjör, ostur, álegg og ávextir. | ||
Fimmtudagur - 22. Apríl | |||
Morgunmatur | LOKAÐ sUMARDAGURINN FYRSTI | ||
Hádegismatur | LOKAÐ..... SUMARDAGURINN FYRSTI | ||
Nónhressing | LOKAÐ | ||
Föstudagur - 23. Apríl | |||
Morgunmatur | Cheerios, kornflex, mjólk, lýsi ávextir. | ||
Hádegismatur | Lambagúllas í brúnni sósu, grænmeti og kartöflur. | ||
Nónhressing | Hrökkkex, smjör, ostur, álegg og ávextir. | ||