news

föstudagsfrétt

23. 12. 2019

Kæru foreldrar.

Við á Hvítakjarna óskum ykkur öllum innilega gleðilegra jól og gæfu á nýju ári. Þökkum frábær kynni á árinu sem er að líða og vonum að nýja árið gefi okkur fullt að nýjum og fallegum minningum. Tvö börn hafa nú kvatt Hvítakjarna en það er hann Svenni sem er kominn yfir á Gulakjarna og svo kvaddi hún Vagerður Guðný okkur en hún er að flyta úr bænum. Við óskum þeim velfarnaðar á nýjum stöðum. Svo verða breytingar á starfsmannahaldi en Júlía ætlar að fara yfir á Rauðakjarna og í staðinn kemur hún Elín Rós til okkar. Gleðileg jól kæru vinir, sjáumst hress á nýja árinu.

Jólakveðja, Marta, Auður, Júlía, Sólrún og Inga Birna.

© 2016 - Karellen