news

Föstudagsfrétt á hvítakjarna

21. 11. 2019

Sæl öll sömul,héðan er allt gott að frétta fyrir utan smá umgangspestir, gubbupest og hiti og kvef.

Nú erum við alveg búin að átta okkur á því að við erum á Bláakjarna og allt gengur vel við erum næstum fullviss að fara yfir á Hvíta kjarna í næstu viku, en vonandi eigið þið öll góða helgi og munum að vera eins og máninn :

Sínum aðeins björtu hliðina :; Auður,Júlía,Marta,Sólrún og Inga Birna.

© 2016 - Karellen