news

Heimsókn á Víkina ❤️

15. 06. 2021

Í síðustu viku fóru elstu hóparnir okkar í heimsókn á Víkina í Hamarsskóla en næst haust hefja þau skólagöngu þar. Vel var tekið á móti þeim og var upplifun þeirra góð af Víkinni, enda fullt af nýjum og spennandi viðfangsefnum.

Við óskum þess að ævintýri þeirra í nýjum skóla muni halda áfram að styrkja þau sem einstaklinga svo þau megi blómstra í framtíðinni. Elsku árgangur 2016 þið eigið stað í hjörtum okkar á Sóla ❤️

© 2016 - Karellen