news

Vinahópar ❤️

08. 04. 2021

Á Sóla eiga allir hópar vinahóp af gagnstæðu kyni, á milli barnanna í þessum hópum myndast falleg vinátta þar sem kennarar þjálfa markvisst virðingu fyrir hinu kyninu.Blöndunin er skipulögð með það í huga að æfa samskipti og nálægð stúlkna og drengja. Í gær fóru elstu stúlkurnar á Græna með vinum sínum á Rauða út í hópatíma, markmiðið var samvinna við að búa til snjófólk. Hér má sjá myndir af afrakstri hópatímans.

© 2016 - Karellen