news

Það snjóar í eyjum❤️

26. 03. 2021

Það er ekki oft sem börnin okkar upplifa snjó hér í eyjum en við nýtum það sem við fáum í botn. Í gær þegar fyrsti snjórinn féll voru búnir til snjókarlar í míní-útgáfu en þeir voru einstaklega krúttlegir á meðan þeir lifðu. Í dag var svo enn meiri snjór og hægt að búa snjóhús. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í snjógleðinni með Sólabörnunum.

© 2016 - Karellen