news

Skólahald frá og með 3. nóvember 2020

03. 11. 2020

Í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ kemur eftirfarandi fram varðandi leikskólana. Við höfum síðustu vikur verið að smá herða á sóttvörnum hjá okkur og því eru litlar sem engar breytingar hjá okkur. En á vef bæjarins kemur eftirfarandi fram varðandi leikskólana.

Leikskólar

Engar breytingar þar sem leikskólarnir í Eyjum hafa starfað með hólfaskiptingar síðustu vikur.

Áfram verður tekið á móti börnum úti þegar veður leyfir.

Foreldrar/forráðamenn skulu staldra eins stutt við í fataherbergi og kostur er og nota grímu.

© 2016 - Karellen