news

Hlýjar gjafir frá langömmu Esther

14. 10. 2020

Í septemberlok fengum við flotta sendingu frá langömmu Esther, en það var fullur poki af heimaprjónuðum sokkum og vettlingum fyrir veturinn.

Við höfum gert það að vana okkar að hafa til staðar lánsvettlinga til að lána littlum fingrum í kulda og bestu og hlýjustu vettlingarnir eru heimaprjónaðir. Nú þarf enginn að vera með kalda fingur eða tær í vetur.

Kærar þakkir elsku Esther frá okkur öllum á Sóla

© 2016 - Karellen