news

Dansað í Bárugötunni í áræðnilotu ❤️

29. 04. 2021

Í hádegishópatíma í gær fóru nokkrir hópar saman í Bárugötuna að dansa. Hún Minna á nefnilega stórt soundbox sem tónlistin hljómaði svo fallega úr en það þarf áræðni og kjark til að dansa í miðbænum fyrir framan gangandi fólk. En í þessari lotu reynir á framkvæmdargleði kennarans og hvatningu til allra við að fara út fyrir þægindarammann.

© 2016 - Karellen