news

Blár föstudagur á Sóla ❤️

09. 04. 2021

Eins og undanfarin ár þá höfum við tekið áskoruninni frá stuðningsfélagi einhverfra barna og mætt í bláum skólabolum í byrjun apríl og þannig sýnt stuðning okkar. Einhverjir hópar hafa horft á fræðslumyndbandið um Dag og Maríu en þau má finna á www.blarapril.is. Það er mikilvægt að við ræðum og fræðum börnin okkar um fjölbreytileikann.

Meðfylgjandi eru myndir af söngfundi okkar í dag


© 2016 - Karellen